Heildar bókalistinn fyrir Cyberpunk 2020 er svona:
Frá RTG:
Basic reglur:
* Cyberpunk 2020, 2nd edition
Gamemaster/campaign assistant bókin:
* Listen up you primitive screwheads - ýmislegt “flavor” efni, lítið reglucontent, ágætt sem hugmyndasafn og fyrir þá sem ekki þekkja cyberpunk conceptið vel.
Equipment og annað dót:
* Blackhand's street weapons 2020 - samansafn af öllum vopnum og tengdu sem gefið hefur verið út af RTG.
* Chrome 1,2,3,4 - equipment/cyberware/vehicles
* Maximum metal - power armor/military vehicles
* Rache Bartmoss' brainware blowout - samansafn af öllu net-related dóti sem gefið hefur verið út af RTG.
“Class” bækur:
* Live & Direct - media & rockers
* Neo tribes - nomads
* Protect & serve - cops & lawyers
* Rockerboy - gamla media & rockers bókin
* Solo of fortune 1 og 2 - solos, er líka “dóta”bók
* Wildside - fixers
Country/City bækur:
* Deep Space - near-orbit, geimstöðvar, tunglið, mars
* Eurosource - gamla Evrópubókin
* Eurosource plus - uppfærð Evrópubók
* Home of the brave - Bandaríkin
* Near orbit - gamla geimbókin
* Night City sourcebook
* Pacific Rim sourcebook - Austurlöndin, Japan, Kína, o.fl., einnig Ástralía og Nýja Sjáland
* Rache Bartmoss' guide to the net
* Rough guide to the UK - Bretland, Skotland, Írland
Corporate bækur:
* Corporate report 1 - Arasaka/IEC
* Corporate report 2 - Militech/Lazarus
* Corporate report 3 - Petrochem/SovOil
3rd corporate war bækur (sourcebækur og ævintýrahugmyndir):
* Firestorm Stormfront - byrjun stríðsins
* Firestorm Shockwave - aðal stríðið milli Arasaka og Militech
* Firestorm Aftermath - kom aldrei út, en átti að vera wrap-up á stríðið og opna leiðina inn í 3rd edition.
Ævintýri:
* Edgerunners Inc - fyrirtækjaprófílar og tengd ævintýri
* Eurotour - ævintýrasería, lífverðir og annað fyrir rokkstjörnu á tónleikaferð í Evrópu
* Land of the free - stórt ævintýri, byrjar í New York, endar í Night City, fer landleiðina á milli
* Tales from the Forlorn Hope - nokkur ævintýri sem nota Forlorn Hope barinn sem “hook”
Cybergeneration bækur:
* Cybergeneration 2nd edition - grunn Cybergeneration “kerfið”, nano-mutated unglingar árið 2027 gegn ríki og fyrirtækjum (sort of)
* EcoFront - sourcebók, ecoterrorism, umhverfisvernd
* MediaFront - sourcebók, fjölmiðlun o.fl.
* VirtualFront - sourcebók, netið
* Bastille Day - ævintýri, intro að Cybergeneration
Sourcebækur upp úr skáldsögum:
* Hardwired (Walter John Williams) - Don't bother bók, nema að maður sé alger WJW og/eða Hardwired fan.
* When gravity fails (George Alec Effinger) - Fín sourcebók, en tapar mestöllum tilgangi ef maður hefur ekki lesið a.m.k. fyrstu bókina (af þrem)
3rd edition (Fuzion) bækur:
Cyberpunk anime bækur:
* Bubblegum Crisis - sourbók fyrir Bubblegum Crisis anime seríuna - powersuited anti-cyborg vigilantes, svona fyrir þá sem ekki vita
* Bubblegum Crisis before and after - enn meira efni úr Bubblegum Crisis, sem og Bubblegum Crash
* Bubblegum Crisis EX - nýtt efni sem var ekki í upprunalegu seríunni
Sort of frá RTG:
Interface Magazine 1-6 - ‘zine’ (ég kalla það ekki tímarit) sem lifði frekar stutt en birti ýmsa interesting hluti
Frá Ianus:
Sourcebækur:
* Dark Metropolis - lífið í stórborginni, stress, cyberpsychosis, drugs, og margt fleira skemmtilegt
* Grimm's Cybertales - ýmislegt paranormal stuff, svo sem “galdrar” og draugar í netinu
* Night's Edge Alternate Reality Sourcebook - vampírur, varúlfar, psychic powers
* Sub-Attica - neðansjávarfangelsi
Ævintýri:
* Blood Lust - vampíruævintýri
* Crashpoint - murder mystery (að mig minnir)
* Home Front - vampíruævintýri
* King of the Concrete Jungle - varúlfaveiðar
* Media Junkie: Take One - sería af smá ævintýrum, pointið er að finna 9 originala af gömlum kvikmyndum - kemur inn á margt sem Ianus hefur í alternate heiminum
* Media Junkie: The Final Cut - framhald seríunnar
* Necrology 1: Of Life, Death and Afterwards - near-death experience, heilaþvottur o.fl.
* Necrology 2: Now I Lay Me Down - vúdú
* Necrology 3: Immortality - eða þannig
* Playground - vampíru/psychic power ævintýri (minnir mig)
* Premature Burial - klónun og hryðjuverkacultistar
* Remember Me?
* Survival of the Fittest - vampíruævintýri, vamps vs. Arasaka
Frá Atlas:
Ævintýri (n.b. flest Atlas ævintýrin, nema Night City Stories, eru verulega underpowered m.v. “týpískann” cyberpunker):
* All Fall Down - don't bother, smáævintýri sem gerist í Vegas, illa útfært
* Cabin Fever - frekar “encounter” heldur en heildarævintýri, frekar slappt
* Chasing the Dragon - ágætis drugwar/gangwar ævintýri
* Greenwar - ecoterrorism, sort of
* Night City Stories - nokkuð gott collection, 4 ævintýri, 2 stök og eitt 2-parter.
* The Arasaka Brainworm - stela vísindamanni frá Arasaka
* The Bonin Horse - gerist í kafbáti
* The Chrome Berets - meira sourcebók en ævintýri, south-am stuff, ekkert sérstakt
* The Osiris Chip - stutt ævintýri, cybernetic mind control og gang warfare
* Streetfighting - don't bother, nafnið segir allt sem þarf - heilalausir og illa útfærðir slagsmála-encounters
* Thicker than Blood - ágætt detective ævintýri
N.b. Það er til fullt af net supplements sem eru misgóð. Ég mæli helst með Information Overload, og efni eftir höfunda sem titla sig SuperDan, Morninman, Mockery, og Ocelot. Einnig eftir Christian Conkle, sem hefur líka gert Fuzion add-ons.
Ég held að þetta sé allt. Ég man a.m.k. ekki eftir fleiru.
Rúnar M.