Tilgangurinn með þessari grein er að reyna að komast að hver mörkin á öflugum characterum og munchkinum eru.
Mitt einfalda álit á því er að þegar spilarinn er hættur að hugsa um characterinn sjálfann og bara um hvernig hann/hún getur gert þetta og þetta mikinn skaða á roundi, eða eitthvað álíka.
Sem dæmi um munchkin getum við hugsað okkur eitthvað eins og thiefinn sem getur backstabbað Great Wyrm Gold Dragon og drepið hann með því ein höggi, en það er samt sem áður ýkt dæmi.
Það er mjög fín lína milli öflugra charactera og munchkina og maður þarf að vara sig á því þegar characterinn verður öflugri að halda samt characternum við frekaren að hugsa eitthvað eins og: “Ahh, nú þar sem ég get kastað Wail of the Banshee þrisvar á dag ætti ég að geta tekið þessa Pit Fiends léttilega.”
Hver eru samt mörkin hér á milli öflugra charactera og munchkina?
Það væri gaman að heyra álit ykkar á þessu máli.
Twisted
“I'm not young enough to know everything”