jæja, þá er komið að því! fyrsta mini mótið í ár!
núna er bara að drífa sig og heimsækja fólkið í Nexus og skrá sig, það er eitthvað handa öllum.
Mótið hefst stundvíslega kl 6 og væri best að fólk myndi mæta á þeim tíma, það er mjög leiðinlegt að þrufa að hringja í fólk og ýta á eftir því
Nafn stjórnanda: Þorsteinn Mar
Kerfi sem verður stjórnað: WoD
Aldurs takmark (ef eitthvað): Ekkert
Lýsing á sögu: Persónur eru þátttakendur í raunveruleikaþætti.
Aðrar upplýsingar (ef eitthverjar): Reykingar illa séðar.
Kerfi/Spil: Hero System( ofurhetju rpg )
Stjórnandi: Jens F.B.
Aldurstakmark:14
Reykingapásur: Fáar
Lýsing: í náini framtíð verður jörðin fyrir loftsteina hríð og eftir það
byrja að birtast stökkbreytir einstaklingar með ofurmanlega Krafta.
Sumir nota hæfileika sína til góðs en aðrir til ills en yfirvöld
bregðast við með Operation-X framtakinu til að handsama
“óvinveita” stökkbreytinga.Persónur eru stökkbreytingar á flótta en
á endanum verður að snúa vörn í sókn.
D&D
Pétur Ingi Sigbjörnsson.
Allir aldurshópar
lvl 5 caracterar
Spuni með föstum encounterum.
Sagan fer nokunveigin eftir hvað partíið gerir
er tilbúin með 3 söguþræði eftir hegðun Partíins
Nafn stjórnanda:Magnús Ingi
Kerfi sem verður stjórnað:D&D 3.5
Aldurs takmark 13 ára
Lýsing á sögu:Hetjurnar hafa leitað eftir hálsmeni sem kallast silver grey hawk´s eye og finna í bandit camp kort sem leiðir þá að niður soknum turni þar sem þeir eiga að finna hálsmenið
Aðrar upplýsingar engar
Nafn stjórnanda: Haukur Dór
Kerfi: Call of Cthulhu 5.6
Aldurstakmark: 18 ár. Spilurum ber einnig að athuga að lausn sögunnar byggist á útsjónarsemi, samvinnu og hugmyndaflugi, en ekki á vopnfimi og eilífum bardögum. Því er beint til þeirra sem ekki hafa áhuga á slíku roleplay að skrá sig ekki.
Sagan: Sagan heitir “A restoration of evil” (tilbúin saga, gefin út í takmörkuðu upplagi af Chaosium árið 2000) og á sér stað í New York árið 1928. Sagan er afar “Cthulhu-ish” og býður upp á allt það sem Call of Cthulhu kerfið býður upp á: líkfundi, cultista, kapphlaup við tímann, geðsjúklinga (og leikmenn sem eru á góðri leið með að verða geðsjúklingar), leyniathöfn…hvað er hægt að biðja um meira?! Sagan er því frábær kynning á kerfinu, heppilegt tækifæri fyrir þá sem aldrei hafa prófað kerfið áður en einnig hentug fyrir þá sem eru lengra komnir. Fyrir þá sem lengra eru komnir og/eða áhugamenn um Lovecraft, má þess geta að sagan tengist lítillega þeim atburðum sem áttu sér stað í Red hook hverfinu þremur árum áður (þeirra sem getið er í ritverki Lovecraft, “The horror at Red hook”) og m.a. kemur Thomas F. Malone fyrir í sögunni.
Nafn Stjórnanda: Björgvin Gunnar Björgvinsson
Kerfi: Warhammer Fantasy Role Play
Aldurs takmark: ekkert
Lýsing: Sagan er um hetjur í Höfuðborg Empires. Sigmar Prestur er drepinn og hetjurnar voru þeir síðustu til þess að sjá hann. Núna er upp á þeim komið að komast að því hvað gerðist. Sagan er úr bókina “Path of the Damned Part 1”
ég vona að sjá sem flesta á þessu móti