Ég sendi inn könnun um LARP og fékk oft svarið “hvað er það” og er hér til að útskýra það.
LARP eða live action role-playing (Lifandi spunaleikur) er það þegar fólk á til með að halda útí skóg eða eithvern annan afvikinn stað og fer í Hlutverk og spilar þannig og fer jafnvel í bardaga í þessum spunaleik sínum.
Larping er það sorglegasta sem til er ég hef heyrt um svona “martial arts” larping þar sem menn þykjast vera Bruce Lee eða Jackie Chan og slást…sorglegt.
What ever rocks your boat…ég meina ég hef komist að því í gegnum lífið að maður eigi aldrei að afskrifa nokkurn hlut. Vera bara “open minded” og prófa! :D
Alvarlega séð, þessi grein býður upp á það að fólk mæti og geri lítið úr larpi. Greinin er ekki bara drasl inngangur, heldur er helmingurinn staðreyndavilla, Larp getur farið fram hvar sem er, staðurinn þarf alls ekkert að vera afvikinn. Þetta veit ég og ég hef aldrei larpað, amk ekki síðan ég hætti að vera tíu ára og fara í löggu og bófa.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..