Ok örruglega verið talað um þetta áður. Þetta er vandamál að mínu mati.
Þetta blessaða roll play, það er þegar ævintýrinn eru bara farinn að snúast um magic Items og gull. Góður character er sá sem er með besta Base Attack bonusinn, ekki besta persónuleikann.
Brilliant kerfi eins og Werewolf fara að snúast um combat og ekkert annað. innantómt hack and slash verður allt sem spila sessionið snýst um. Hvað varð um character development (það snýst ekki um að uppfæra base attack scorið eða fá nýtt sverð). Að mínu mati hafa allt of margir spilarar dottið í Diablo gildruna, The Items define the Character. Playerar fara í fýlu þegar þeir komast að því að það er nánast ekkert combat í ævintýrinu. Hvað varð um gamla góða Roleplayið, Character interaction, story line, ég jafnvel voga mér að segja hvað varð um Plotið.

tves - Einn þokkalega leiður á Combat.