Flest allir spilarar eru einfaldlega á höfuðborgarsvæðinu og þar um kring.
Það er samt frekar erfitt að segja hversu margir spilarar eru á landinu.
WoG og ég (WoG gerði langmest) gerðum heiðarlega tilraun til að stofna hina íslensku roleplay rás sem floppaði frekar illa…enginn lét sjá sig.
Ef spilamót yrði haldið þá held ég að flestir mundu reyna að mæta…ég hef sjálfur reynt oftar en einu sinni að fá fólk með mér í að halda mót og þrýsta á Nexus til að halda mót eins og lofað hefur verið.
Ég sjálfur er ekki alltaf að gera charactera en ég er samt kominn með þó nokkuð marga (ætla ekki að fara að telja upp alla en get svosem nefnt dæmi eða nokkur)
nokkrir characterarnir mínir
–Eberk – L-G human Paladin
–Logan Kierold – N-E human Wizard
–Craven Koruz – L-E human Rogue/Fighter
–Cassius Reldar (ekki lesa nafnið hans upphátt, það hefur aldrei verið sagt upphátt hingað til) – T-N human Rogue
–Daviol Luthan – T-N human Psion
–Durien – C-N human Gladiator slave
–Darnell – N-E human Fighter
–Shetan Del'Armgo – L-E drow Silent Blade
–Strider (real name: Devlyn Baenre) – N-E drow Conjurer
–Orson – C-G wood elf Berserker
–Barent of Mordal – C-N dwarf Barbarian
og nokkrir fleiri…
Twisted
p.s ég geri mér grein fyrir því að ég á til með að spila humans meira heldur en annað og evil meira en good.
“I'm not young enough to know everything”