Hversu margir hér kannast við þennan leik?
http://www.darkageofcamelot.com/
Hann er í þróunn hjá Mythic online sem hafa verið í hönnun Pen and paper RPG-a og einn frægasta (og stærsta) MUD sem til er: Dragons Gate.
Ég er líka að velta því fyrir mér hvort að einhverjir hér séu í Beta testinu.
Ég er búinn að vera spila þennan leik síðan Beta 2 (Vor 2000). Þrusu flottur leikur, með grafík sem slær út alla aðra MMORPGa sem ég hef spilað. (UO, EQ, AC,…)
Athugið einnig http://www.camelotoutpost.com/
Fyrir ykkur sem hafa gaman af svona true RP umhverfi þá er þetta leikurinn.
Að vera í góðum vinahóp að spila þennan leik er frábær lífsreynsla. Þrír heimar. Albion (Nokkurn veginn Bretland) Hibernia ( norður evrópa og Írland) og Midgaard (Scandinavia)
Þessi leikur tengir sig mjög sterkt inn í þjóðsögu þessara landa í Norður Evrópu.
Allir þjóðflokkar og Trú tengjast það sem við þekkjum úr okkar sögu.
Eins og vera ber er mjög auðvelt að setja sig inní persónusköpun í þessum leik.
Plus, það er ógurlega flott að tala á íslensku sem Vikingur/Þani þegar maður er að tilbiðja Óðinn.
Duncan