Er eitthver þarna úti sem hefur prufað Fuzion kerfið eitthvað? Ég hef nebblega heyrt að Cyberpunk kerfið eigi eftir að byggja á þeim reglum í framtíðinni. Annars var ég einmitt að spila Fuzion kerfið í dag og ekkert er skemmtilegra en þrír skítþunnir spilarar að búa sér til charactera og spila þá. Og útkoman varð Hammer, Anvil & Furnace. Hammer er risatór kraftajötunn út úr pumpaður af sterum, haldinn kvalalosta (masókisma) og vinnur sem handrukkari eða útkastari og eyðir mestum tíma sínum á Líkamsræktar stöðinni
Pump-In. Anvil (characterinn minn) er snyrtilegur, jakkafataklæddur öryggisráðgjafi hjá Deep Penetration Inc. sem er fyrirtæki sem framleiðir klámmyndir og er í beinni samkeppni við Mighty Penis Productions (það gerðist einmitt í gameplay að Migty Penis rændi einni stjörnu frá mínu fyrirtæki) Vandamál Anvils er að hann hlustar of mikið á Afa sinn. Að hlusta á afa sinn er venjulega ekkert vandamál nema að afi þinn sé dáinn og gefi þér ekkert allt of góð ráð. Furnace er eins og róni flesta daga (er aðeins farinn að snyrta sig núna eftir að Anvil bauð honum djobb í klámmynda bransanum) en það er ekki versti ókostur Furnace heldur það að hann er absent minded kynlífsfíkill og perri. Og þetta teymi eru algerir scumbag lowlives, en það er einmitt það skemmtilega við Cyberpunk:)

Fnord

Þeir Hammer, Anvil og Furnace að spjalla saman eftir að Anvil vídeoteipaði vondan gaur kyrkja kærustuna sína og þeir félagar hefðu auðveldlega geta bjargað henni.
Anvil “synd að svona sæt stelpa þurfti að deyja”
Furnace “Hey strákar hún er volg ennþá….”
Hammer “Furnace!!!! Stundum misbýðuru jafnvel mér!”
Kveðja