Jæja, ég ætla að segja smá meira frá Eleyne.. (og já hún er uppáhalds caracterinn minn ;o)…)

Einn PC, sem stoppaði reyndar stutt (vegna dauðdaga að mig minnir) sagði sig vera besta þjóf, besta fighter og besta wizard í öllum heiminum! hann klæddist appelsínugulum fötum og barðist með eins sveri og skytturnar þrjár nota. Ok, núna halda flestir að hann sé Bard, og það héldu allir í hópnum, en hann var human male fighter 8/thief 9/wizard 9 (að mig minnir). hann fór pínu í taugarnar á minní, vel alin upp gray elf hittir glaumgosa, svo hún tók mikla ánægju í að gera honum gramt til geðs þegar hún gat, hún litaði t.d. skeggið (stollt hans og príði) á honum röndótt: bleikt og fjólublátt (sem honum því miður líkaði) og lét það vaxa alveg óheyrilega (colour og growth). svo eitt kvöldið þegar við tjölduðum ákvað hópurinn að líklega væri best að vera pínu laumuleg svo mín ákvað að vera “hjálpsöm” og litaði appelsínugula tjald herra fullkomins skítabrúnt.. hann var ekkert sérstaklega hrifinn en hann var að sætta sig við það, eftir að hún lofaði að breyta því aftur um morguninn (já við meðhöndlum colour eins og permanent). Morguninn eftir, þegar allir nema mín voru komnir á ról og byrjaðir að elda morgunverð, fannst herra fullkomnum ekkert sniðugt að hún fengi að sofa svona lengi svo hann kom og bauð henni góðan daginn. Hún, að sjálfsögðu, snéri sér á hina hliðina og hélt áfram að sofa. Hann kastaði þá magic mouth á tjaldið hennar sem sagði í sífellu “Rise ´n´ shine”! Hún varð GEÐVEIKT pirruð, dispellaði galdrinum, fór út og kastaði Grease á hann svo fínu fötin hans urðu óhrein… við vorum þarna trufluð af Goblins sem gerðu árás og gátum ekki haldið áfram reytingnum… og hann gleymdist lika fljótlega en það var gaman meðan það stóð ;o) Herra Fullkominn sannaði sig líka seinna að hann var alls ekki slæmur galdrakall, og þau erfðu hvorugt þetta litla missætti ;o) hann notaði t.d. Major Creation og gróf lifandi stóran part hers sem var að ráðast á hópinn.. og svo gerir hann líka ýmislegt annað sniðugt við galdra sem okkur hinum hefði aldrei dottið í hug.

Þessi herra átti líka “sök” á að Goblinoids lýstu Jíhadi á okkar litla ríki í Tetyr (jíhad=heilagt stríð), hann nefnilega skoraði kóng goblina á hólm og drap hann… í seinna skipti sem þeir börðust (í fyrra skipti truflaði Eleyne bardagann með því að nota cantrip og láta kóngi klægja í nefinu, og það þótti herra fulkomnum ekki sanngjarnt… hann reyndar komst aldrei að því að það var hún en honum sterklega grunaði það). Goblinarnir urðu fúlir og fengu bræður sína með sér að ráðast á ríki okkar…

Þeir byrjuðu á að senda einn goblin í höllina til okkar með spjaldi sem stóð á “YHAD!”, við vorum pínu tortryggin þegar okkur var sagt að einhver goblin vildi hitta okkur svo við létum tíu varðmenn fylgja honum inn… það þarf valla að segja það að eymingja goblininn var að skíta á sig þegar hann afhenti okkur spjaldið, og hann hljóp sem fætur toguðu heim aftur þegar við sleptum honum ;o) Við héldum fyrist að þetta yrðu smá skirmis en svo var ekki því einhver LE figther tók að sér að skipuleggja Goblinoidana og ráða mercenaries (dragon, trolls og giants), en við vissum það ekki fyrr en of seint.. næstum.
Eftir mánuð (þar sem hópurin hafði farið í burtu í quest og skilið einn eftir að hugsa um kastalan (rígmonntinn fighter/thief wildelf m. 18 í char vegna galdragrips)) var stríðið í vondum málum fyrir okkur og landið hefði verið falliðundir goblins ef það hefði ekki verið fyrir wild-elfinn og Floid (human Nautheimskur fighter sem var NPC.. og smá persónulegur húmor hjá DMinum) sem sáu um að hakka niður goblins. við komum og ákváðum að til þess að vinna stríðið yrði að splitta þessum verum. við ákváðum að fara í smá assassin ferð upp í fjöll þar sem main baseið var. Þegar við komum þangar ákváðu 2 prestar að lauma sér inn í tjaldbúðirar að vestan og skapa hvirfilbyl, Eleyne og besti fighterinn í hópnum voru valin til að fara inn og sja um morðið (hún hafði galdrana til að forða þeim) og dvergurinn var eftir í fjallshlíðinni ef eitthvað skildi gerast. fighterinn og dvergurin fengu teleport rings, sem við höfðum tekið af látnum óvinum okkar, sem átti að nota AÐEINS ef allt færi úrskeiðis. Prestarnir byrjuðu óveðrið og allt gekk vel þangað til fighterin og Eleyne (sem voru undir invisibility) komu að stærsta tjaldinu í miðjunni. Þar inni voru ekki einn leiðtogi heldur leiðtogar hvers race fyrir sig (8 samtals minnir mig) og human fighter með 2 lífverði hver. Þeir voru að ræða tactics á korti. Mín fór strax að leggja á minnið hvað var á kortinu en hún skildi ekki orð af því sem þeir sögðu, Fighterinn beið líka og fylgdist með. Eitt skildu þó bæði og það var þegar figtherin var að bölva hvenær risarnir hans kæmu…
þegar prestarnir voru búnir að creata helling af usla með óveðrinu ætluðu þeir að fara en eitthvað mistóks og eins og dvergurinn sá hlutina virtist allt vera að fara til helvítis… figtherinn og mageinn voru ekki heldur komin til baka svo hann helt að allt hefði mistekist, svo var hann spottaður af einhverjum goblins og hann barðist en þegar hann virtist vera að tapa notaði teleport hringinn. prestarin komust seinna heilir til borgarinnar aftur.. eftir smá brask og figtherinn og Eleyne líka.. með smá stopi á bókasafninu þar sem þau teiknuðu upp kortið og herstöðurnar eftir minni, sem var frekar gott. við drápum engan mikilvægan í þessri ferð en hún var mikilvægur hluti í að vinna stríðið því við gátum mætt herjunum á réttum stöðum.
Eitt var þó óleyst og það var málið með dverginn. málið var að teleport hrignurinn sendi hann til Amn! Mageinn var þá sendur til að sækja hann í gegnum teleport galdur en helv.. dveergurin er natural magic resistance svo hann kom ekki með til baka, þá þurfti að bíða einn dag á meðan hún svaf og svo var reynt aftur, og aftur, og aftur… þangað til það loksins tókst, á meðan skemmti dvergurin sér ágætlega við drykkju! ;o) Stríðið var langt frá því búið en þennan bardaga unnu þau.

WildElfinn. sem annar DMinn okkar leikur stundum, er líka oft að gera lítið úr göldrum og kvennfólki, eitt sinn notaði Eleyne telekenesis og losaði um belti kappans svo buxurnar duttu niður um hann ;o) og hann fær líka stundum eitt magic misslie (ekki einn galdur, bara eitt missile) í rassinn ef hann hefur verið “óþægur”.

Annars eru til helling af fleiri sögum um þennan hóp, eins og nokkur skipti sem þau hafa hitt Stormlords, erki óvini þeirra, og þegar þau fundu MageBane, sverð sem mun ráða örlögum þeirra. en ég læt hér staðar numið
IceQueen