Er algengt núna í dag að DMar velji sér einhvern spilara í hópnum og favori þann character?
Er favoritismi algengur meðal DMa í dag?
Ég held það og ég hef orðið meira og meira var við það nýlega.
Þetta getur verið subtle eða bara frekar augljóst. Bara sem dæmi má nefna að suma charactera hitta monster/enemies einfaldlega aldrei og suma hitta creaturinn alltaf og gera bara alltaf max skaða eða nálægt því.
Ég verð að segja að ég er mjög, mjög ósáttur við þá DMa sem gera þetta. All men are equal er sagt en er það rétt?
Er fólk sátt við svona eða hvað?
Sigurður Pálsson á Skerjafirði veit ég að er mjög ósáttur við svona hluti.
Eruð þið sammála Sigga Páls eða ekki?
Látið skoðanir ykkar í ljós.

Twisted

ég vil þakka eftir töldum aðilum fyrir stuðning
—Sigurður Pálsson á Skerjafirði
—Neyðarlína Vífilfells Hf.
—Gamla ónyta Phillips útvarpstæki nágranna míns
og mörgum fleiri
“I'm not young enough to know everything”