Ég er að spila í mjög athyglisverðari grúbbu sem saman stendur af Human male Monk, sem er engan veginn talinn vera heill á geði(hann var einbúi uppá einhverju fjalli um einhver ár áður en hann gekk til liðs við grúbbuna); Elven female Rogue, sem er verulega tæp á veruleikanum og hleypur alltaf í burtu við minnsta tilefni af einhverskonar spennu(basically a chickenshit from hell is a better description); Human male Fighter sem er rosalega bright(eða heimsins mesta ljóska) og frekar hugrakkur nema hvað að greyið berst með “Greatsword” og var að enda við að alvarlega mjölbrjóta á sér annan handlegginn:( ; Elven female Cleric, sem er víst ekkert í uppáhaldi hjá guðinum sínum; og svo er það ég Human male Sorceror; sem er alki og er alltaf að láta berja sig í stöppu á börum, og eftir mjög mörg höfuð-högg(sem engan veginn er hægt að gera upp tölu á) þá er voða lítið sense sem kemur uppúr honum nema þegar hann er að rífa kjaft(sem hann gerir í flestum umræðum seem hann tekur þátt í.)
Araikus
Cn
2nd level Sorceror
með engar fastar skrúfur í hausnum…
ég man ekki stattana.
Eitt sinn komum við að haus, liggjandi í helli sem við vorum að skoða, hann reyndist vera einskonar “undead” vera og réðst á okkur og beit næstum því höndina af Monkinum, það eina sem ég hugsaði um var að reyna ná hausnum og loksins náði ég að koma honum í poka sem ég hafði með mér.
Svo slapp hausinn úr pokanum eftir að hafa nagað sig í gegnum hann og hefur ekki sést meir eftir það. Það hafði áhrif á tilfiningarnar hjá Sorcerorinum og hann á til að hugsa tilbaka af og til og hefur ákveðið að eitt sinn mun hann finna hausinn aftur…
Við erum tiltölulega nýkomin á annað level og vorum svona eiginlega að hjálpa til við endalok heimsins sem við erum að spila í..
En samt sem áður er þetta brilliant campaign sem við erum að spila í.
kv.
Perizad.