sælt veri fólkið hef lent (of oft) í því þegar að ég stjórna að karakterarnir hafa lent í stórorrustum. Það fæst af því að ég er sjálfur grognard og hef gaman að því að plana þær og tel þær eðlilegan hluta hvers miðaldaheims. Þegar að í sjálft teningakastð er komið verður sjálft combatið einhæft I hit you hit. Ég veit að það er ráðlagt að ævintýragengin séu í reconi og assasination ect verkefnum í tengslum við hernað en ég vil geta haft þennan vinkil líka að þeir fái að vaða um og skipta sköpum á blóði drifnum völlum.
Einhver tips til að brjóta upp einhæfnina. Annað en lýsingar og fjölbreytileg combat situation.
kveðja El Maldito