Mig langar að segja hér hvað ég hef spilað og hvað mér finst um þau spil.
D&D: D&D er allt í lagi að mínu. Það littla sem ég hef spilað það fyrir alvöru hef nokkru sinnum spilað það bara í algjöru rugli. Ef maður myndi kanski spilað það með alvöru sögu og í raun fá að spila sjálfur því satt að segja er ég DM-inn í vinahópnum. það hefur verið fínt að Dm-a en það eru bara ekki nema 2 sem nenna að spila og spila fyrir alvöru. Svo finnst mér kerfið í raun fáranlega erfitt get valla lært það beint af bókinni :P
Exalted: er að spila það nuna fékk algjört æði fyrir því finnts það snilld hvernig það er sett upp og síðan er bara WW kerfið ekkert rosalega flókið finnst mér það bara vera ekkert mál að læra það. Það gengur bara fínt með spilið er ég líka player þar því það voru ekki nema 2 aðrir svo nuna eru að bætast við og ég get meira farið að hugsa um það að stjórna en að spila. því það er fáranlega erfitt að spila og stjórna sérstaklega með söguna sem ég er með.
Hvet alla sem fíla D&D að prófa Exalted
Hunter the Reckoning: Spilaði það smá. Það er bara eitt að segja um það fannst það hræðinlegt!!!
En síðan koma líka spil sem eru í vinslu hja okkur að byrja svo sem er það nýa WOD.
síðan langar mig feitt til að prufa GURPS því það er svo mikið talað um það og að það sé snilld.
Langar líka dálítið til að fá að spila almennilega og einbeita mér að characterinum sem ég er að spila. Segi aftur því það er ekkert svo létt að stjórna og einbeita sér að því og líka að því að spila.
Takk fyrir að lesa og vonandi hafið þið haft ánægju að því :D