það fer mikið eftir því hvar þú ert á landinu og hve gamall(gömul) þú ert.
til dæmis er hægt að…
* ef þú ert í framhaldsskóla mæli ég með að ath með spilafélag í skólanum * getur sent inn á korkana beiðni um að komast í grúbbu * mæta niður í nexus og spyrjast fyrir * fá nokkra vini til að byrja bara með þér * mæta á spilamót
fá nokkra vini með sér er góð leið, og margir af þeim sem ég þekki sem spila byrjuðu einmitt þannig.. lítill vinahópur að prufa spunaspil í stað þess að horfa á vídeo t.d.
HVAÐ ER MÁLIÐ? má ekki einhver spjurjast fyrir, einhver sem er áhugasamur um að spila, og drullað yfir hann? ég veit að ég hefði aldrei byrjað að spila ef svona hefði verið tekið á móti manni. mér finnst þetta sorglegt
ef einhver sendir eitthvað inn á huga þá er það flame'að (brennt) rústað einhverjir óþroskaðir einstaklingar sem allt vilja skemma, hef séð held ég eina grein efti langa leit með engu negatívu eða verið að kalla menn öllu íllu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..