Eins og nær öllum roleplay heiminum er kunnugt er nýasti leikur grallarana úr BioWare á leiðinni(svona einhvern tímann) og á hann að vera langt um betri heldur en Baldur´s Gate 2. BioWare hefur notað hið nýlega fundna D&D 3rd edition kerfi í leiknum en það heldur skrifandi að gæti orðið töf leiksins. Hvað sem því öllu líður er skrifandi hæðst sáttur við 3rd og hefur hlakkað í honum að tilkomu leiksins. Þar og sérílægi vegna þess að hægt verður að stjórna í leiknum og býður það uppá þann þægilega möguleika að spila á hinum ólíklegustu tímum. Það sem var þó markmið greinarinar að varpa þeirri spurningu fram hvort lesendur væru ekki almennt opnir fyrir að nota huga sem fundarstað til að safna spilurum og hvort þessi leikur ætti að fá undanþágu til að vera tekinn inná spunaspils áhugasviðið vegna þess að hann uppfyllir allar þær kröfur er skrifandi gerir til spilunar.
Cinril