Ég held að flestir viti um Ask, en fáir hafa spilað hann :)
En ég var að velta því fyrir mér, hvað það væri svallt að gera íslenskt spunarspil á Ízlensku, sem gerist á íslandi á árunum 1840-1910. (er ekki bínn að ákveða ártalið, en þetta eru samt flottir týmar fyrir RPG.) Það mundi vera Horror, svipað Call of Cthulhu, og mundi byggjast á íslenskum þjóð og draugasögum. Hugsið ykkur að vera að ganga í fjöruni, og sjá byrtast fyrir framan ykkur, upp úr sjónum, ógeðslega og dökkgræna skepnu með glóandi augu. Hún gengur áfram eins og hún sé ein, þar til að vinur þinn (í spilinu) panicar, og það tekur eftir ykkur. Það ræðst að ykkur, með ógeðsleg sundfitinn skimandi eftir ykkur, og gul-glóandi augun eru hungruð eftir dauða ykkar. En þú nærð að grípa í haglarann, og skítur þennan ógeðslega marbendil. Það eru fleiri möguleikar, eins og að forða sér frá lagafljótsorminum, glíma við endurvakinn jáknan af myrká, og senda/verða fyrir árásum fylgna. Ég, persónulega held, að þetta Roleplay, gæti orðið hit, ekki bara á íslandi, heldur í nærliggjandi löndum, og jafnvel í Ameríkuni (eftir alltsaman erum við íslendingar svo ríkir af þjóð og goðsögum, að uppiskortur með galdra og skrímsli væri varla mögulegur.) Ef þetta verður gert, count me in. Ef ekki, geri ég það sjálfur. Untill then, þá mun ég dreynma um að berjast við ill, kæn, fjallatröll og kynnast því að álfar og huldufólk eru ekki eins góð og margar amerískar sögur segja til um :)