Til minivergur.
Munurinn á D&D 3rd edition og D&D 3.5 er eftirfarandi:
Dvergar fara ekki hægar ef þeir eru í Medium eða Heavy brynju. Þeir nota “dwarven waraxe” og “urgosh” eins og hver önnur Martial vopn.
Gnome-ar kunna að nota “gnome hooked hammer” og hafa Bard sem ‘favored class’.
Hálf-álfar fá auka raicial-bónus á Diplomacy og Gather information.
Levelin sem Barbarianinn fær hæfileika sína breyttust.
Bards fá fleiri skill-points og þeir geta stöku sinnum skipt þeim göldrum sem þeir kunna út fyrir aðra.
Dýra-félagi druidsins verður núna öflugari með tímanum.
'Flurry of blows' hjá Munkum þróast öðruvísi, þeir fá nokkur bonus feats.
Paladinar geta Smite-að oftar á hærri levelum. Núna summona þeir reiðskjótann í stað þess að hafa hann alltaf hjá sér.
Rangerar kasta d8 upp á Hitpunkta og fá fleiri skillpoints.
Sorcerers (eins og bards) geta breytt göldrum sínum.
Hæfileikarnir breyttust svolítið…
Alchemy heitir núna Craft(Alchemy) sem þýðir að það er class skill hjá nær öllum, en það þarf samt a.m.k. 1 level í galdra-classa til að geta búið til hluti.
Animal Empathy er ekki lengur skill heldur class feature hjá Druid og Ranger.
Innuendo var fellt inní Bluff
Intuit Direction var fellt inní Wilderness Lore, sem heitir reyndar Survival núna en ekki Wilderness Lore.
Read lips var fellt inní Spot.
Pick pocket heitir núna Sleight of hand og er fjölbreyttari en hann var.
Scry er ekki skill lengur, galdrarnir nota sérstakt will-save.
Þekkt feats breyttust soldið; Ambidexterity er ekki til lengur, Two-weapon fighting inniheldur alla kosti þess (eins og að hafa tvö feat í einu).
'Sunder' er ‘Improved Sunder’ þar sem hægt er að sundera án þess að hafa featið (en er erfitt)
Nýjir galdrar litu dagsins ljós, m.a:
Acid Splash
Animate Plants
Arcane Sight
Arcane Sight, Greater
Baleful Polymorph
Bear's Endurance, Mass
Blight
Bull's Strength, Mass
Call lightning storm
Cat's Grace, Mass
Command undead
Cure critical wounds, Mass
Cure moderate wounds, Mass
Cure serious wounds, Mass
Daze Monster
Deep slumber
Dimensional Lock
Disrupting weapon
Eagle's Splendor
Eagle's Splendor, Mass
Enlarge Person, Mass
False life
Fox's Cunning
Fox's Cunning, Mass
Glibness
Heroism
Heroism, Greater
Hold Monster, Mass
Hold Person, Mass
Inflict Critical Wounds, Mass
Inflict Moderate Wounds, Mass
Inflict Serious Wounds, Mass
Longstrider
Moment of Perscience
Mordenkainen's Private Sanctum
Owl's Wisdom
Owl's Wisdom, Mass
Polar ray
Prying eyes, Greater
Ray of Exhaustion
Reduce Person, Mass
Shout, Greater
Scorching Ray
Somg of Discord
Spell Immunity, Greater
Summon Instrument
Symbol of Weakness
Sympathetic Vibration
Touch of Fatigue
Touch of Idiocy
Undeath to death
Waves of Exhaustion
Waves of Fatigue
Mörg nöfn, level og ‘skólar’ breyttust og það tæki of langan tíma að skrifa það allt upp hér.
“Damage reduction”-kerfið breyttist umtalsvert.
Nú geta vopn af sérstöku alignmenti eða ákveðinni gerð (slashing, bludgeoning) verið það sem þarf til að komast framhjá DR. Einnig er yfirleitt auðveldara að komast gegnum DR án þess að hafa rétta ‘lykilinn’. Flest skrímsli hafa DR uppá 5, 10 eða 15. Í D&D 3rd edition gat þessi tala verið allt uppí 40. Þegar maður sér DR uppá 40 hugsar maður “Reyndu ekki einusinni hafirðu ekki rétta vopnið”. Þegar maður sér 15 hugsar maður “Þú getur reynt en það verður töluvert erfiðara.”