Ég hef ákveðið að skrifa aðeins um seinasta ævintýri sem ég gerði, ég ætla ekki að segja allt sem gerðist bara svona það mikilvægast.


————————————- ——–
//Hvar, hvað, hvernær\\
—————————————— —
Þessi saga gerist um 800-900, á þessum tíma voru Krossfarar(Crusaders)mjög virkir í Norðurlöndunum. Þeir fóru umm Norðurlöndin(Ísland,Noreg,Svíþjóð o.fl.)og brenndu bæi og reyndu að neyða Norðmenn í Kristni, enn þeir svöruðu bara í sömu mynt.
Fjallar þessi saga um Jörmund og víkinga flokk hans. Jörmundur er í leit að Krossfaranum Sir George Kenrod, Krossfari sem brenndi bæ hans. Hann safnar liði og eltir uppi alla Krossfara í Norðurlöndunum.
————————————– ——-
//Characterarnir\\
———————— ———————
Það voru 3 spilarar og 3 NPC.

1.Spilari:
Nafn(persónu):Hjörvar
Class:Barbar ian
Equipment:Bjarnarskinn(studded leather) og tvær axir(Dwarven Waraxe)
Stats:18 str 14 dex 16 con 9 int 9 wis 11 cha
Level: 1(fer uppá 7 eftir sögu)
Alignment: Chaotic Neutral
Bakgrunnur: Hjörvar var sonur höfðingjans í bænum Djörnung og mikill víkingur, hann var stór og vel vaxinn, dökhærður. Enn því miður var hann ekki mjög gáfaður. Eftir að Krossfarar brenndu Djörnung, á meðan hann var í heimsókn í næsta bæ, brjálaðist hann og vildi hefnd, það var ástæðan fyrir því að hann gekk í flokk Jörmunds.

2.Spilari:
Nafn:Höskuldur
Class:Ranger
Equipment:Leður(leather) og gríðar mikið sverð(greatsword)
Stats:16 str 17 dex 13 con 14 int 14 wis 14 cha
Level: 1(fer uppá 7 eftir sögu)
Alignment:Chaotic Evil
Bakgrunnur:Höskuldur er grannur ljóshærður og dálítið stór og mjög gáfaður.Höskuldur var sonur íslensk höfðingja enn vill ekki segja hvaða. Gerðist hann skógarmaður(útlagi)þegar hann drap bróður sinn í brjálæðiskasti(þar kom drykkja við). Hann vill ekki segja neitt meira um fortíð sína. Hann flúði til Noregs og hitti Jörmund á bar þar. Lenti hann í slag þar og sá Jörmundur hvað hann öflugur og bauð Jörmundur honum í flokkin.

3.Spilar:
Nafn:Wallace
Class:Fighter
Equipment:P late mail, stór skjöldur(large shield) og langt sverð(long sword)
Stats:16 str 10 dex 14 con 15 int 13 wis 16 cha
Level: 1(fer uppá 7 eftir sögu)
Alingment: Chaotic Good
Bakgrunnur:Wallace var fyrrum undir-foringji Krossfara sveitar Sir George Kenrods, enn yfirgaf hann skildur sínar þegar honum sagt að brenna þorp múslima sem höfðu engar varnir, eftir liðhlaup hans var sett fé honum til höfuðs, og hvert sem hann fer dvelst örugglega hausveiðari(bounty hunter).Hann hitti Jörmund í Finnlandi þar sem Jörmundur var að leita að víkingum sér til liðs.Var Wallace fljótur að grípa tækifærið, enn Jörmundur treystir honum aldrei til fyllstu af því hann er Breti. Wallace hjálpar Jörmundi með að finna Kenrod, af því hann vissi allt um hann

1.NPC:
Nafn:Íris
Class:Rouge
Equipment: Engin brynja enn tveir hnífar(daggers)
Stats:11 str 18 dex 9 con 16 int 14 wis 17 cha
Level: 2(fer uppá 7 eftir sögu)
Alignment: Neutral Good
Bakgrunnur: Íris er írsk, tók Jörmundur hana fyrir ambátt, hún varð fljótt ástfangin af Jörmundi og hann af henni. Þegar hún bjargaði honum frá leigðum morðingja(hired assassin)þá gaf hann henni frelsi enn hún fór ekki frá honum. Ferðast hún nú með honum, hlutverk hennar er aðalega að temja mennin frá reiðinni og að njósna að drepa verði(sentry's).

2.NPC
Nafn:Hermann
Class:Fighter
Equipment: Hringaskyrtu(chain shirt), bogi og hnífur(dagger masterworked)
Stats:14 str 19 dex 14 con 14 int 14 wis 14 cha
Level: 7(fer uppá 10 eftir sögu)
Alingment: Chaotic Neutral
Bakgrunnur:Hermann er grannur sterkbyggður stór með sítt svart hár. Hermann var þýskur skarpur skotmaður(sharpshooter). Var flokkur hans af öðrum skarpum skotmönnum drepinn af Krossförum, enn Jörmundur bjargaði honum. Hann hét Jörmundi að hann myndi standa með honum í einu og öllu.

3.NPC
Nafn:Jörmundur
Class:Barbarin
Equipme nt:Sterkt bjarnarskinn(+1 studded leather)og gríðarleg exi(greataxe)
Stats: 19 str 14 dex 17 con 10 int 14 wis 15 cha
Alignment: Neutral
Level: 10(fer uppá 12 eftir sögu)
Bakgrunnur: Jörmundur var höfðingji í bænum Órósi, var hann brenndur þegar Jörmundur var í Niðarósi. Jörmundur er skapstór risi enn mjög sannfærandi(I wonder why). Í bænum ásamt öðrum voru brenndir 4 synir hans(konan hans drukknaði 5 árum áður). Varð hann alveg brjálaður og safnaði liði í 2 ár og hóf síðan för síðan eftir öllum Krossförum í Norðurlöndunum. Enn einum sérstaklega, Sir George Kenrod, sem var yfirmaður Wallace. Jörmundur stjórnar yfir 50 manna flokk víkinga. Af öllum í flokknum þá treystir hann Hermanni mest(jafnvel meira enn Írisi).
———————————————
//Sagan\\
—————————————– —-

Eftir að það var búið að setja saman flokkin, fóru þeir til Bretlands. Komust þeir heilir að húfi þangað. Fyrst byrjuðu þeir á því að finna bæinn sem Sir George ólst upp á. Fóru þeir ránshendi þar(enn ekki Wallace). Fundu þeir Manorið hans Kenrod's, yfirheyrðu þeir alla þeir til að reyna að fá upplýsingar um ferðir Kenrod's. Þar fengu þeir mikilvægar upplýsingar, að hann væri í London vel varinn. Hóuðu þeir fólkinu inn í Kirkju og ætluðu að brenna þau inni, enn Wallace hindraði það hann vidli ekki að þeir myndu leggjast jafnlágt og Krossfararnir. Í staðinn brenndu þeir aðeins kirkjuna og Manorið hans Kenrod's.

Þeir ferðuðust til London, og sáu að hún var betur varinn enn venjulega og lögðu þeir á ráðin. Komust þau að niðurstöðu að þau ættu aðeins að senda inn lítinn hóp manna inn og hinir myndu setja upp búðir í dágóðri fjarlægð. Jörmundur valdi þá sem hann treysti mest úr flokk sínum (meðal þeirra var partyið). Fóru þau hljóðlega inn með 14 manns. Fóru þau dulbúin inn(með hjálp Wallace). Fóru þau í leit að húsi Kenrod's í London, þegar þau komu þangað þá komust þau að því að það var veisla þar og það gerði það virkilega erfitt fyrir inngöngu. Aftur lögðu þau höfuðið í bleyti. Ákvaðu þau að senda Hermann og Írísi inn þar sem þau voru njósnarar(að vissu leyti). Komust þau inn í gegnum kjallarann, aldrei komust þau að Kenrod þar sem það var ekki a.m.k tylft varða í kringum hann. Svo þau leituðu að einhverju nytsamlegu, þau vissu ekki alveg að hverju þannig að þau byrjuðu í vinnuherberginu(the study).

Fundu þau út að það voru göng undir húsinu inn í banka nálægt, göngin voru falinn í kjallaranum. Þau snéru aftur og datt þeim í hug að gera áhlaup á húsið og flýja svo í gegnum kjallarann.
Var fallist á þetta. Enn áhlaupið misheppnaðist þegar sérsveit kóngsins kom aftan að þeim og kom upp um þau. Þá var ákveðið “Fight for ur lives”, var þetta mikill bardagi og náði Kenrod að flýja í gegnum göngin á undan(hann vissi ekki að þau vissu einnig um þau). Misstu þau 6 dugnaðar menn og særðust, enn þrátt fyrir það fóru þau á eftir Kenrod. Þegar þau komu var hann þegar farinn enn það hindraði þau ekki í að hjálpa sér að gullinu.
Eftir þetta þurftu þau að leggjast lágt (lay low), þau borguðu vel fyrir allar upplýsingar um Kenrod sem þau fengu. Loksins kom eitthvað sem þau gátu nýtt. Þau fundu út að Kenrod var farinn til Írlands til kastala síns þar, þetta var gamall enn samt sterkbyggður kastali. Ákvaðu þau að jarða hann við jörðu, fóru þau í búðir hinna víkingana og sigldu þau til Írlands.

Umsátu þau kastalan í 3 daga og var ekkert að virka, þangað til að Íris fann faldan inngang í gömlum helli nálægt. Fór sami flokkurinn inn þangað og hafði farið að “hitta” Kenrod áður.
To make a long story short þau komust að Kenrod slátruðu honum og syni hans, flúðu til baka og fór flokkurinn og dvaldist um hríða á sunnan verðu Íslandi. Þau sigla núna um Norðurlöndin og drepa alla Krossfara sem þau finna og hefur breska krúnan sett yfir 100 þúsund gullpeninga fyrir dauða flokksins….þangað til næsta ævintýri farewell

Kveðja
boggi35