- Eft. Houserules
- Nýr búnaður (td. steinar með mátt) og galdrar (yumm)
- Skjöl til aðstoðar við notkun kerfisins (td. uppfærður SM Skjár)
- Q & A's
- Sögur og ævintýri
- Fan-art
- Fleiri foreldrar
- Message Board
Og síðast en ekki síðst: Askur GURPS Campaign Setting - Hvaða bækur þarf maður (GURPS Viking duh :P fleiri?), tweak-ing á galdrareglum, kynþættir, vættartalið, áhrif goða og jafnvel þeirra “stats” osf. Ég myndi gjarnann taka við hugmyndum og gögnum frá áhugamönnum, það er að segja, ef einhver hefur áhuga.
Látið í ykkur heyra - væri nytsamlegt að hafa slíka heimasíðu á netinu? er eitthvað sem þið gjarnan viljið sjá á slíkri heimasíðu sem ekki er nefnt hér?
Ég mun skrifa heimasíðunafnið niður hér þegar hún er stofnuð. Væruð þið líka til í að punkta niður þá staði á netinu með einhverju um Askinn?
Þakka lestrinn, og vonast til að fá svar :)
I'm sorry, did I break your concentration?