vandræði
Halló ég er 14 ára gamall og hef spilað D&D í tæp 5 ár með vinum mínum (hef alltaf verið player)og hef verið að hugsa hvort ég ætti að skella mér í að verða DM en vinir mínir segja(þeir sem hafa verið DM að maður verði ekki eins góður player því maður viti allt.Sem komið er er ég ekki í neinni grúppu og vinir mínir ekki heldur.Mér hefur verið sagt að ég sé góður player og ég hef lesið nær allar bækurnar og er mikill “nörd” í D&D eins og er sagt, en málið er að ég held að ég verði einhver noobaDM(sem mig langar ekki) út af hlutum eins og að ég kunni ekki einhverjar reglur um galdra eða eitthvað. Þannig að ég spyr:Ætti ég að verða DM?