Það væri mjög sniðugt ef fólk mundi taka sig til og skrifa um kerfið sem það gamemastar (þarsem spilarar vita kannski ekki nógu mikið) *Vonandi, þoli ekki þegar players kunna reglunar utanaf*

Ermmm skal taka mig til og skella hérna smá fróðleiks mola…….Ég Gamemastera Warhammer Roleplaying og finnst það mjög þægilegt kerfi, maður nær history heimsins mjög vel því það eru í raun til tvö kerfi um sama heim, Warhammer battle og warhammer roleplaying. (Battle er með tindátum hljótið að hafa heyrt um það) Með því að kaupa battle bækur líka, fáið ágæt kort yfir allan heimin, betri info um racin, skrýmsli, guði, demons, fáið statusa líka sem þið getið fært yfir í Warhammer Roleplaying án mikilla vandræða.
Warhammer er soldið nákvæmara kerfi en tildæmis ad&d sem þið hafið líklega allir vanist, það eru svo kölluð HP eða Wounds, en þrátt fyrir það þá getiði miðað á hægri handlegg og vinstri fót ef óvinurinn er ekki með brynju þar eða þið teljið það skipta máli. Fulltaf skillum sem nýtast manni oftast, nokkrir hópar af göldrum, Demonlogy, necromancy, illusionist, elemantalist, og svo svona “neatruel magic” eða BattleMagic einsog það er kallað. Prestar fá svo galdra úr þeim af þessum hópum sem það passar við (tildæmis þessa þrjá galdra úr elementalist en svo battlemagic) mér finnst það soldill galli útaf mér finnst það ekki passa þegar prestar eru að flinga fireballs en ég hef margar houserules þannig ég stoppa bara á það…. Þegar characterar eru komnir visst langt finnst mér þeir geta hakken slashað svoldið mikið fyrir minn smekk þarsem mér finnst ekki gaman þegar tölum er kastað á milli og vaðið gegnum hópa, ég hef því skrifað nótes í bókina sjálfa og hækkað þau creatures sem mér finnst það passa við (aldrei vera hræddir við að breyta strákar, aldrei) Það er nóg af history sambandi við aðalvonda kalla sem geta lifnað við og bara nóg að ske í þessum heimi.


(Væri fínt ef maður mundi skella uppáhalds rithöfundi á sögubókum hérna niðri :)

David Gemmel, kaupið eina bók eftir hann, dats a challenge, veit þið munuð kaupa fleirri. Hann er ekki þessi hakkenslash með fulltaf drekum týpa, meira svona raunverulegt og alveg pottþétt
Ebeneser