Það er mín persónulega skoðun að flottasti ad&d heimurinn var planescape. Þetta var bæði frumlegt cool og mikið lagt í þetta. Eitt af því sem var skemtilegt við þennan heim var að caracterar voru hluti af factions með ákveðna heimspeki. Þetta stuðlaði að því að maður var ekki alltaf að pæla í því hvort maður er góður eða vondur. Það var líka billiant að færa playera úr öðrum champeinum yfir í planescape þegar þeir voru komnir á hátt level og vantaði tilbreitingu.
Ég hef heyrt að Wizards ætli ekki að endurútgefa Planescape fyrir d&d 3rd edition eins og þeir eru að gera með Greyhawk og Realms. Ég er vægast sagt fúll. Ég hef líka tekið eftir því að nokkur race úr planescape hafa verið fjarlægð úr monsterous manual. t.d. Githserai, githanky og pheonix. Nokkur race hafa reyndar bæst við í staðin eins og Azer og fleyri.