Ég nú nýlega prufaði star wars rpg og líkaði það mjög vel sérstaklega þar sem það er byggt á nýu 3rd ed reglunum. en það sem mér líkaði best við var xp systemið sem er rosalega sniðugt, systemið er basicly þannig að þú færð ekki xp fyrir bardaga heldur fyrir game play og söguna þetta gerir það að verkum að hack n´ slash deyr ( flestir myndu fagna því ) og líka það að chars eru lengur að fara up um level eins og það á að vera. en svo er líka annað það var health systemið þar sem þú hefur vitality ( gildir í staðin fyrir hit points ) það er svona stamina eiginlega því þú færð ekki skaða ef þú er skotin og fær skaðan í vitality þú þreitis bara, en svo eru þín raunverulegu “hit points” sem eru jafn há og con hjá characternum (kölluð wounds). þegar vitality er buið þá færðu skaða í wounds þegar það er búið ertu dauður. Þetta system fynst mér alveg frábært og væri til í reyna converta yfir í D&D ,
Endilega svarið og segið hvað ykkur fynst um þetta