Vampire: The Dark Ages
Vampire: The Masquerade
Werewolf: The Apocalypse
Werewolf: The Wild West
Mage: The Ascension
Mage: The Sorcerers Crusade
Changeling: The Dreaming
Wraith: The Oblivion
Trinity (ÆON)
Hunter: The Reckoning
ÉG hef spilað þetta allt nema Hunter og The Sorcerers Crusade og á reyndar fallegt safn af WW bókum (ekki að monta mig, ekki að monta mig… ókei smá). Ég skrifaði skoðanakönnunina sem er hérna inni núna og ég vill í raun fá að vita meira um álit ykkar á þessum spilum. Ég hefði líka gaman að vita hvort einhver veit hvað varð um Exile sem Mark Rein-Hagen var að vinna í fyrir nokkrum árum. Að lokum vill ég segja frá því að það er nýtt spil á leiðinni sem heitir Exalted, það kemur út í júlí minnir mig, meiri upplýsingar á <a href="http://www.white-wolf.com/">White Wolf</a>.
Endilega komið með gagnrýni og lof í bland, umræður eru minna spennandi þegar allir eru sammála.
<A href="