Nú er ég að velta fyrir mér smá atriði sem skyndilega poppaði upp í hausinn á mér. Ég er svosum ekki mikið fyrir svona reglusnúninga og stattaspil, en ef ég man rétt þá stendur í reglunum að Arcane Spell Failure vegna armors komi aðeins til svo lengi sem galdrar hafi Somatic components (þ.e. galdramaðurinn þurfi að apa einhverjar líkamlegar hreyfingar). Er þá ekki hið fínasta trix að gera wizard, taka featið sem leyfir honum að nota galdra án somatic hreyfinga og hlaða sig svo armori?
Einsog ég segi, þá er þetta ekki hlutur sem ég hef checkað sérstaklega, því mér var að detta þetta í hug. Endilega sendið inn comment.
v a r g u r
Spunaspil Administrato