kv.
Randomness vs. Stjórnun
Ég hef stjórnað nokkrum kerfum af og til í þónokkurn tíma og alltaf lent í sama vandamálinu í öllum kerfum allavegna einusinni á game session. Vandamálið er hversu miklu á teningurinn að ráða og hversu miklu á DM´inn að ráða. Í vissum aðstæðum getur valið skipt virkilegu máli fyrir Playerana og spilamóralinn. Mig langar að sjá sem flestar pælingar um þetta; hvernig Dm´ar leysa þetta og hvernig playerum finnst að þetta ætti að vera.