
Eru báðir að undirbúa sig fyrir fyrsta MMA bardagan sinn!
Þeir munu keppa í danmörku á mótinu www.adrenalinesports.dk núna í byrjun mai.
Við munum hafa reglulegar sparring æfingabúðir fyrir þá eins og við gerðum síðustu helgi eins og sést hér
http://www.flickr.com/photos/mjolnir_mma/Ef þið hafið áhuga til þess að hjálpa (sparra) og styðja okkar menn þá getiði haft samband við mig í síma 862-0808
Jón Viðar Arnþórsson
www.mjolnir.is