Einmitt það sem ég hugsaði. Svo heimskulegt. Af hverju höfðu þeir það ekki bara þannig að það þyrfti að ýta á takka til að loka þessu eða eitthvað… þá hefði þetta meikað sens.
If you dont do it they wont be rescued eða eitthvað í þá áttina + hann þurfti að vara desmond við hann hefði kannski ekki lifað af hefði hann farið út um gluggann.
Já, en þarna komst Charlie að því að þetta væri ekki báturinn hennar Penny svo að fólkið hennar Naomi er með öllum líkindum ekki gott. Ég hefði allavega ekki viljað láta alla Losties fara til fólkið hennar Naomi.
Þá hefði hann ástæðu til að lokast inni. Ef maður lokar með höndunum gæti maður farið út fyrst og togað í staðin fyrir á ýta en ef það væri takki sem lokaði dyrunum ef ýtt væri á hann væri bara hægt að loka innan frá.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..