Er það ekki alltaf frekar loðið hugtak í Angel þáttunum? Ég man ekki til þess að það hafi veri einhver afgerandi “big bad” á þáttunum áður. Wolfram & Hart eru alltaf eitthvað með puttana í því sem er að gerast - það breytist ekki - en annars er ekki verið að halda upp einum óvini. Þessir þættir eru byggðir upp á allt annan hátt heldur en Buffy. Verður ekki fókusinn á Connor það sem eftir (og hugsanlega Holtz) það sem eftir er? Annars eru nú einhverjir spoilerar til um lokaþættina en ég hef ekki lesið þá og hef hugsað mér að reyna að sleppa því (alveg nógu slæmt að vita alltof mikið um Buffyþættina).
Ef þú ert mikið að velta þér upp úr óorðnum hlutum á Angel vil ég benda þér á <a href="
http://www.voy.com/14810/">Angel spoiler borðið</a> - þú ættir að geta fengið allar viðeigandi upplýsingar þar.<br><br>—————–
*Evil things have plans. They have things to do!*