—— Spoiler ——
Sylar: Fattaði að hann mun aldrei breytast frá þessu skrímsli sem hann er, hann meira að segja sannaði að allir af “hetjunum” eru skrímsli ef að eitthvað fer úrskeiðis.
Nathan: Hann er að verða gráðugur og hrokafullur og telur sig vera leiðtoga, hann hefur samt þann eiginleika að hann er mjög góður leiðtogi.
Claire: Er ekki lengur The Catalyst, sem er síðasta parturinn sem að Arthur og Mohinder vantaði fyrir formúluna til að búa til “hetjur”.
Sem þíðir að kraftar hennar séu horfnir held ég. The Catalyst var líf úr móður Hiro's gerði hana ódauðlega, en hún varð eldri sem að Claire gerir ekki.
Peter: Hann fékk kraftana sína aftur í síðasta þætti og nú er hann á réttri braut aftur, hann fékk “hungrið” frá kröftum Sylar's úr framtíðini og drap næstum því mömmu sína vegna þess.
Flint: (gaurinn sem að gerir bláa eldinn) hann er vondur en hann er líklega dottinn útúr þáttunum þar sem að systir hans, Meredith, og Knox svarti gaurinn eru bæði dáin.
Noah Bennett: Veit ekki alveg með hann, hann er of upptekin af vinnuni og af dóttur sinni.
Arthur Petrelli: Var höfuðpaurinn í samtökunum sem að ætluðu að sprengja upp New York með Angela Petrelli, Linderman, Kaito Nakamura og restini af fólkinu, tók við nýrri áætlun til að eyða heiminum, búa til hetjur til að stjórna heiminum.
Hiro, Ando, Parkman og Daphne: Öll góð og eru að reyna að stöðva að formúlan komist í rangar hendur.
—— Spoiler ——