Ég las á wikipedia minnir mig að hún er kominn með eiginmann. Susan og Mike eru hætt saman þó Mike sé ennþá í þáttunum. Og mig minnir að Danielle komi aftur.
Tagline þýðir eiginlega einkunarorð. Eins og í myndinni Independence Day (geimverur koma og hertaka Jörðina) þá er taglineið: We've always believed we weren't alone. Pretty soon, we'll wish we were.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..