Sería 1:
1. serían var aðallega um fólkið sem var í miðjupartinum í flugvélinni og þeirra baráttu við að lifa af og að vonast eftir björgun
- Að finna viðeigandi stað til að setjast að (helmingurinn, meðal annars Kate, Sawyer og Sayid sátust að á ströndinni nálægt þar sem flugvélin hrapaði, restin fylgdu Jack og fóru inn í frumskóginn í hella nálægt fersku vatni)
-Að skoða eyjuna (leita að mat og vatni, að finna hellana og the Black Rock (skipið sem var í miðjum frumskóginum)
-Að kljást við reykskrímslið
-Að kynnast hinum á eyjunni (sérstaklega kate, locke, sawyer og jin)
-Rifrildi á milli Michael og Jin, Jin sem réðst á Michael til að fá úrið sitt aftur
-Allir héldu að Locke væri að fela eitthvað sérstaklega Jack og Shannon því að Locke laug um Boone að hann væri særður og svo dauði hans
-Að byggja og koma flekanum á stað
-Að leita að Claire sem var rænd af The others
-Að opna hatchið sem að Boone fann
Sería 2
2. sería fjallaði um byrgið/hlerann/The hatch, að stimpla tölurnar inn í tölvuna og The Swan station - Það leystist úr þessu öllu í endanum á seríunni samt
-Fylgst með þeim sem að voru í aftari partinum af flugvélinni.
-The Others - Tom, Goodwin og “Henry Gale” (Ben)
-DHARMA stöðvarnar allar, við lærum meira um Dharma einfaldlega
3. sería
The Others.
-Hverjir The Others eru, hvað þeir eru að gera og hvernig þeir lifa af, hver er leiðtogi þeirra. Helst fjallað um Juliet, Ben og Richard
-Núna komast þau í samband við umheiminn, Naomi og Penny meðal annars- svo er The Flame og Galaga eyðilagt
-Hápunktur DHARMA og hvernig Dharma endaði
-Desmond og hvernig hann sér aftur og fram í tímann
-Undarleg “Healing Powers” eiginleikar eyjunnar skína, hvernig hún berst á móti óléttu (sem að eyjan veit að fer illa með heilsuna) og hvernig Mikhail lifði alltaf af
4. sería
4. sería fjallaði um hvort að þau kæmust af eyjunni eða ekki
-Skipið, hverjir eru þar á ferð og hvað ætla þeir sér að gera? bjarga eða drepa alla á eyjunni?
-Tímaferðalög
-Michael vill réttlæta það sem hann gerði
-Christian Shephar (pabbi Jack) og hvernig hann tengist eyjunni og Jacob
-Leiðtogarígur, Locke og Jack vilja báðir hafa rétt fyrir sér
-Jacob að breyta um leiðtoga The Others
-Rígur Ben og Charles Widmore um eyjuna.
vona að þetta útskýri eitthvað