Endursýningar á Csi
Ég er búinn að vera að fylgjast með þessum endursýningum um nætur á skjá einum. Kíkti svo á imdb og sá þar nokkra þætti sem ég hef ekki séð. Þannig ég er að hugsa hvort skjár einn hafi gleymt að sýna þá eða hvort ég hafi misst af einhverju. Eru ekki bara sýndir 4 þættir á virkum dögum og svo eru þeir endursýndir um helgar?