já það er frekar erfitt að mæla með einhverju nýju þegar ekki er vitað hvað þú ert að bíða eftir og hvað er hætt sem þú fylgist með.
Gamanþættir sem heita My boys eru ágætir, fjalla um stelpur sem á aðalega stráka vini, spilar póker og er íþróttafréttamaður.
Eureka eru mjög skemmtilegir þættir, sumar þáttaröð. Enn er eiginlega Sci-fi, fjallar um bæ þar sem fremstu vísindamenn heimsinns eru saman komnir að gera tilraunir. Aðalsöguhetjan er löggan á staðnum. Kyle XY er líka sumar þáttur, minnir á John Doe, vaknar einn daginn, nakinn í skógi og veit ekkert hver hann er eða hvenrig mannleg samskipti virka. Þetta er fjölskildu þáttur, ágætis afþreying.
Starter Wifes er þáttaröð með aðeins 6 þáttum og er að byrja núna á stöð tvö (held ég). Mjög skemmtilegir dramaþættir um konu sem skilur við háttsettan mann í Hollywood og er þá komið fram við hana sem annar flokks manneskju. ´
þetta eru þeir þættir sem ég er búin að vera horfa á í sumar, dettur kannski meira í hug til að benda þér á eftir að ég sé hvað þú hefur verið að horfa á.
Vona að þetta hjálpi,
kv. Gunna 7fn