Coverið á þriðju seríunni
Nú hefur coverið verið kynnt í fullum gæðum og það er hægt að sjá það hér. Eins og margir vita nú þegar kemur Lost út á DVD 11.desember og verður það með 6 klukkutímum af aukaefni, þar á meðal flashbacks sem aldrei hafa verið séð, eyddar senur, bak við tjöldin og fleira. Ég bíð allavega spenntur því að ég hef ekkert séð neitt af þessari seríu.