*** Spoiler viðvörun ***
Allavega… mér fannst þessi þáttaröð alveg frábær! Sérstaklega síðustu, svona 7 þættirnir eða svo. Þetta var farið að eitthva smá slakna við miðja þáttaröðina en svo komu bestu þættir allra tíma og lauk með svakalegum lokaþætti! Hvernig ætli þeir byrji seríu 4? Ég get ekki ímyndað mér það. Hef lesið örlítið af umræðum um seríuna og fólk heldur almennt að hann eigi eftir að ráða þau aftur, eða allavega hluta af þeim. En margir segja líka að það verði miklar breytingar, eins og House sagði einmitt ;)
En jæja, hvað finnst ykkur? Eitthvað uppáhalds atriði, persóna, þáttur eða bara segja ykkar skoðun almennt?
Shadows will never see the sun