Ég hef tekið eftir því (sérstaklega á Prison Break tengdum þráðum)að fólk sé að fullyrða að þessi eða hinn þáttur(sérstaklega Prison Break) sé besti þáttur í sögu sjónvarpsútsendingar og þá kemur alltaf einhver og segir “nei það er ekki rétt hefurðu séð alla þætti í heimi” eða eitthvað mjög svipað.


Ég var að spá, hvað finnst ykkur vera besti þáttur í heimi?

Fyrir utan Lost, Prison Break, Heroes and the likes.

Bætt við 16. maí 2007 - 16:04
Mér datt í hug Oz, og Dallas svona við fyrstu hugsanir.
Romani ite domum!