Fyrstur til að búa til nýjan kork!
Þessi þáttur var á rólegri kantinum miðað við 20. finnst mér.
Endilega komið með umræðu.
En djöfulli fór það í mig þegar Mamma Patrelli kom með Hiroshima, Nagasaki líkinguna, þau hefðu getað notað eitthvað annað en það. þetta voru kjarnorkusprengjur sem hefði ekki þurft að nota, bandaríkjamenn villdu ekki missa hermenn sína á nokkrum vikum/mánuðum, þannig í staðinn drápu þeir þúsundir/milljónir saklausra á einum degi.
Þessi líking fór vara virkilega í mig.
Ég held frekar að Companyið vilji nota krafta hennar almennt til að finna fólk, ekki bara Sylar.Er það ekki akkúrat þetta tracking system sem að Bennet, Ted og Mark eru að reyna að eyðileggja? Bennet sagði annað hvort í þessum eða 20. þætti að fyrirtækið hefði leið til að finna hvern sem er, hvar sem er.