Váá segir að hver sé vitlaus?
Auðvitað poppar hún bara upp, það breytir engu máli þó að Sylar hafi drepið hana í framtíðini af því að sprengjan var búin að springa…
Framtíða-Claire á sér enga fortíð af því að Sylar náði til hennar fyrst…
Peter bjargaði henni í fortíðini (þættirnir sem við erum að horfa á) þannig að hún poppar upp í framtíðni eins og ekkert hafi gerst fyrir hana.
Það er nú greinilega ekki ég sem þarf að hugsa aðeins um The defenition of bending time and space kallinn minn… :D
Oki ég skal útskýra þetta aðeins betur:
Claire (sú venjulega sem við þekkjum) var bjargað af Peter í þáttunum sem við höfum verið að fylgjast með…
En í fortíðini bjargaði Peter Claire aldrei þannig að hann gat ekki upplifað kraftana hennar, sem þíðir að hann fékk aldrei svokallað ‘spontaneus regenaration’ sem hún Claire hafði…
Eftir að þeir höfðu bjargað henni í fortíðini þá kom hún í framtíðna eins og ekkert hafði skeð, eins og hún hafði aldrei hitt Sylar og eins og hann hafi aldrei drepið hana.
Það sem ég er að segja er að það var tilgangslaust að Claire lifði fyrir framtíðina af því að sprengjan núþegar var búin að springa en það var ekki tilgangslaust fyrir fortíðni af því að í fortíðni var sprengjan ekki búin að springa.
áttaðu þig á tímaflakkinu eins og þeir í Heroes vilja halda að það sé. :)
Og hvernig veist þú hvernig þeir í Heroes vilja hafa þetta? Ég meina ég gæti alveg eins haft vitlaust fyrir mér, en þar að segja gætir þú það líka ;) Ég er ekki að koma með neinar fullyðringar en fyrir mér meikar þetta sense :D
Þess vegna fékk Framtíðar-Peter örið, af því að hann upplifði aldrei ‘spontaneus regenaration’ með Framtíðar-Claire þegar að hann átti að bjarga henni í framtíðini :D