Jæja margt gerist :o

Micheal hittir Bellick og Sucre.

Þeir finna T-Bag og T-Bag skýtur Bellick í hnéð.

Bellick er tekinn af Panama police fyrir morð sem T-Bag framdi á hóru.

Burrows eltir Scofield og finnur Mahone og ber hann í klessu ;) En endar að Mahone nær byssunni og handjárnar Burrows.

Sarah er í réttarsal og fær að velja 12 ár eða stólinn.

Síðan kemur sá sem ætlaði að drepa forsetann(man aldrei nafn) og ætlar að vitna svo maður veit ekki hvað gerist næst ;)

Scofield og Sucre handsama T-Bag og ætla að fara með hann til löggunnar.

En… T-Bag nær skrúfjárni og stingur Sucre í öxlina og þeir lenda í bílslysi.

Micheal fær mann til að hjálpa Sucre og eltir T-Bag.

Sem endar með að þeir lenda í bardaga í auðu húsi út í skógi og það endar með að Micheal stingur hann í “góðu” hendina hans.

Löggan finnur T-Bag hálfgrenjandi í húsinu sem Micheal stakk hann.

Micheal nær peningnum og fer í bátinn en þá er Burrows ekki þar. Hann hringir og Mahone segjir honum að hann þurfi að flýja líka og vilji fá pengingana og bátinn í staðinn fyrir Burrows.



Man ekki eftir neinu öðru sérstöku.

Bætt við 30. mars 2007 - 13:04
Paul Kellerman heitir sá sem bar vitni.

Og.. C-Note kjaftar frá og löggan er á eftir Mahone. C-Note fær hreina sakaskrá og er frjáls maður.