Þá þarf minn maður Scofield ekki að hafa neinar áhyggjur yfir því að hann myndi segja hvar þeir væru. En nei þetta var samt ljót af Mahone. Og ekki skil ég hvað Fernando Sucre er að spá. Drífið ykkur bara að skipta peningum jafnt á milli allra nema Scofield fær mest og flýja svo, það væri fínt.
Sucre: “If you can get eight people out of prison, you can get my puerto rican ass out of this… can't you?”
Sko Mahone er MIKLU klikkaðari en ég héllt:|..Vissi aldrei að hann myndi bara skjóta greyið Tweener..Líka eftir að þeir sluppu fór ég að halda aðeins meira uppá hann en ég gerði á meðan hann var í Fox River
Bætt við 3. október 2006 - 21:05 Svo þetta er leiðinlegur missi
ég avr svo spenntur fyrir þessum þætti að ég skalf haha :D var titrandi allan tímann. ég var líka dálítið reiður þegar að hann drap Tweener og ég hugsaði meira að segja “dreptu þig núna svo (Mahone)” hehe :)
Vona bara að Mahone raði upp dauðsföllunum og komist að samsærinu hjá “The Company” og fari að hjálpa Scofield&co. Síðan má ekki gleyma að Sucre er búinn að missa sig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..