Það sem að þeir gerðu er að gera í raun tvær styttri seríur, í stað þess að gera eina “meðal” langa. 5. sería var þá bara 10 eða 11 þættir, ég man ekki hvort, og svo taka þeir sumarfrí, þar sem að Michael Chiklis leikur í fantastic four 2, og hinir leikararnir leika í einhverjum lélegum sjónvarpsmyndum, myndi ég giska á. Svo seinna í sumar byrja þeir að taka upp það sem verður annað hvort seinni hlutinn á fimmtu seríu eða sjötta sería, eftir því hvað þú vilt kalla þetta. Þetta er svona svipað og gert er með Sopranos núna, og þetta endar í um það bil tuttugu þáttum total.