EF þú ert ekki búin að haorfa á þættina þá gæti þetta skemmt fyrir þér svo ekki lesa lengra



jæja núna eru komnir fyrstu 20 þættirinir af seríu 2 og ég ælta að spyrja hvað ykkur finnst um hana?



Ég er með mjög ákveðna skoðun á því hver ég held að hafi skipulagt rútu “slysið”, en ég er á því að það sé borgarstjórinn. Ég held að Candal, sé meiri svindlari og þjófur heldur en morðingi. Það er búið að gefa bæjarstjórna í skin, en aldrei beint, bara að hann bað dóttir sína að fara ekki í rútuna. Ásætðuna á eftir að finna, en hún hlítur að koma í ljós í næstum tveimur þáttum.

Það verður reyndar gaman að lesa þetta eftir tvær vikur þegar hin raunverulegi krimmi kemur í ljós, þar sem þeim tókst að koma okkur verulega á óvart í fyrstu seríunni, en eftir á var hann sterkasti kandidatinn vantaði bara ásætðúna fyrir morðinu.

Hver haldið þið að sé sá seki?

kv. Gunna