1. Nefnið 3 nöfn sem einhverjir af “The Others” hafa.
Svar: Henry Gale, Ethan Rom, Goodwin, Zeke..einhverjir 3 af þessum var rétt
2. Nefnið 4 dýr sem komið hafa við sögu í þáttunum.
Svar: Ísbirnir, hæna, hestur, hákarl, býflugur og Homo Sapiens er dæmi um dýr sem komið hafa fram
3. Hvert er eftirnafn Michaels?
Svar: Dawson
4. Hvað heitir mamma hennar Kate?
Svar: Diane
5. Hvað eiga flashbacksþættir Hurley's sameiginlegt?
Svar: Þessi var svollítið snúin. Það voru tvö svör sem ég var að fiska eftir, eitt þeirra dugði. Tveir þáttanna eru númer 18. Síðan eru tveir þættir sem sýna sama atriðið [atriðið sem að lottótölurnar eru sagðar í TV-inu og það lýður yfir Hurley].
6. Hvað heitir þátturinn þar sem við sjáum fyrsta flashbackið hennar Claire?
Svar: Raised By Another
7. Hvað heitir leikarinn sem lék Ethan Rom?
Svar: William Mapother
8. Hvar á hinn raunverulegi Henry Gale heima?
Svar: 815 Walnut Ridge, Minesota USA
9. Frá hvaða landi er Eko?
Svar: Nígeríu
10. “I was almost a doctor once.” Hver sagði þetta, í hvaða seríu, í hvaða þætti og hvað heitir þátturinn?
Svar: Desmond sagði þetta í seríu 2, þætti 1; Man Of Science, Man Of Faith
–AUKA. JJ Abrams hefur skrifað aðra þætti. Hvað heitir sú þáttaröð?
Svar: Alias
———————
Jæja. Það var ágæt þáttaka. Hefði getað verið betri.
En hér eru þáttakendur og stigin þeirra:
pistons: 9 rétt
Lalli2: 8 1/2 rétt
Feiturfroskur: 8 rétt
Zweistein: 8 rétt
Medicus: 5 1/2 rétt
—————————-
Pistons á næstu Triviu!