Var aðeins að pæla…það er búið að ákveða að gera 2 aðrar seríur af Lost (sem ég er náttúrulega ánægð með), en er ekki svolítið erfitt að láta eitthvað endalaust gerast á þessari eyju? því að það er eiginlega augljóst að þeim verður örugglega ekki bjargað fyrr en í svona 3 seríu :S og mér þykir ótrúlegt ef að framleiðendurnir nái að halda þessum “the others” söguþræði gegnum alla þessa þætti…

æji bara svona smá leðindi í mér :)