Í fyrstu þáttaröðinni vissu aðeins Willow, Xander, Giels og Angel hvað hún var. En núna finnst mér fólk gleyma að þetta sé leyndarmál. Hún má ekki segja fólki í kringum hana til að vernda það. Í fjórðu þáttaröðinni finnst mér það fara úr böndum hversu margir vita hver hún er.
Gunna 7fn