Ég verð alltaf jafn hissa þegar fólk virðist ekki fatta “Buffy” og segja þættina fjalla eingöngu um skólastelpur sem drepa vampírur. Það er svo margt annað í gangi. Eftirfarandi er kvót úr grein sem fjallar einmitt um það sem þú varst að benda á:
<i>Seventh Heaven—to the list of those which over the years have advertised those “very special” episodes. In Buffy's world, by contrast, the problems teenagers face become literal monsters. Internet predators are demons; drink-doctoring frat boys have sold their souls for success in the business world; a girl who has sex with even the nicest-seeming male discovers that he afterwards becomes a monster. And underlying the various threats is a repeated one: the horror of becoming a vampire often correlates with the dread of becoming an adult. Yet even in the face of all these monstrosities, the context of dialogue and interaction makes the characters believable teens.</i>
<a href="
http://www.middleenglish.org/slayage/essays/slayage2/wilcox.htm“>Sjá alla greinina</a>
Þetta er úr grein sem er skrifuð í <a href=”
http://www.slayage.tv/">Slayage - The International Online Journal of Buffy Studies</a>. Vill til að fullt af lærðu fólki sér meira úr þáttunum heldur en stelpur að stúta vampírum.
<br><br>
—————–
*Do I deconstruct your segues?*