Ahh, skrímsli er svo rosalega víðtækt orð. Það nær yfir varúlfa, dímona, vampírur o.s.frv.
Eins og þetta er skilgreint í BTVS Monster Book:
Demons - Dímonar
Vampires - Vampírur
Magic Users - Galdrakallar og kellingar
Primals - Varúlfar, hamskiptingar og dýrafólk
Ghosts - Draugar
The Walking Dead - Gangandi um Dauðir
Bogeymen - Ljóti kallinn undir rúminu eða inni í skápnum
Invisible People - Ósýnilegt fólk
Faith and the human monster - Bara venjulegt fólk, illmenni
Jamm, ég held að það sé ekki til íslenskt orð sem nær yfir “Demon”. Það er bara þessi skilningur okkar á því hvað Demon er. En Dímon held ég bara að sé skásta orðið yfir þetta.
Reyni