Ég veit að þessi grein passar ekki alveg inní en þetta er eini staðurinn sem mér datt í hug.
Ég hef verið að spila þennan Buffy leik með vini mínum og verð að segja að þessi leikur er tær snild. Hann er reyndar í PS2 en þrátt fyrir það er ekkert skemmtilegra en að hakka nokkrar Vampírur, varúlfa, uppvakninga og allar aðrar verur mirkursins í spað sem ótrúlegustu persónur.
En eins og gerist svo oft festumst við og sitjum en fastir. Við erum á Spítalaborðinu og ef einhver veit hvernig á að gera þetta borð skref fyrir skref og nennir að lísa því fyrir mig má hann annaðhvort svara þessari grein eða senda mér bréf hérna á Huganum.
Vladimi