Þetta sendi ég stöð tvö:



Takk fyrir póstinn.

Þátturinn Buffy er sýndur á Popptíví og nýir þættir frumsýndir á Stöð 2 kl.
17.45.
Sýningartími á Buffy er á þessum tíma þar sem við teljum Buffy eiga betur
heima þar en á kvöldtíma á Stöð 2.
Með sýningum þáttanna á Popptíví og Stöð 2 teljum við okkur vera að
þjónusta Buffy aðdáendum vel og vandlega.

Varðandi Angel þættina að þá hefur ekki staðið til að kaupa þáttinn þar sem
áhugi og áhorf á þá þætti eru umtalsvert minni en á Buffy í Bandaríkjunum.
Við reynum að kaupa eingöngu sjónvarpsþætti sem fá mikið áhorf og miklar
vinsældir og Angel er ekki þar á meðal.

Þakka þér fyrir ábendingarnar.

Bestu kveðjur,
Pálmi Guðm.



Pálmi Guðmundsson
markaðsstjóri sjónvarps, Norðurljós NLC
bs: 515-6733 / fax: 515-6842
palmi@nlc.is



Ég er bara að spá, ætlið þið aldrei að sýna Angel þættina. Þessir þættir
voru gerðir eftir persónunni Angel sem var mjög vinsæl í Buffy þáttunum.
Þessir þættir byrjuðu 1999 í USA og þið eruð ekki enþá byrjaðir með
sýningar á þeim. Ég veit að það eru margir sem vilja fá þessa þætti í
sýningu. Það er meira að segja sér áhugamál um þessa þætti á www.hugi.is
áhugamálið Buffy/Angel. Ég hef oft séð að það sé að tala um afhverju þið
sýnið ekki þessa þætti. Mér finnst fáranlegt að þáttur sem er með sér
áhugamál sé ekki sýndur á Íslandi. Ég veit að margir yrðu ánægðir ef að
þessir þættir hæfu göngu sína. Þessir þættir heita Angel, Dark Angel kemur
ekkert nálægt því. Og afhverju er Buffy sýnt kl 17.45 mér finnst það
ekkert voðalega góður tími.

og þetta var svarið:



Takk fyrir póstinn.

Þátturinn Buffy er sýndur á Popptíví og nýir þættir frumsýndir á Stöð 2 kl.
17.45.
Sýningartími á Buffy er á þessum tíma þar sem við teljum Buffy eiga betur
heima þar en á kvöldtíma á Stöð 2.
Með sýningum þáttanna á Popptíví og Stöð 2 teljum við okkur vera að
þjónusta Buffy aðdáendum vel og vandlega.

Varðandi Angel þættina að þá hefur ekki staðið til að kaupa þáttinn þar sem
áhugi og áhorf á þá þætti eru umtalsvert minni en á Buffy í Bandaríkjunum.
Við reynum að kaupa eingöngu sjónvarpsþætti sem fá mikið áhorf og miklar
vinsældir og Angel er ekki þar á meðal.

Þakka þér fyrir ábendingarnar.

Bestu kveðjur,
Pálmi Guðm.